Forsíða   /   Jóhannes Reykdal   /   Fjarðarsel   /   Sogsvirkjun   /   Dagskrá   /   Greinar    
Rafmagn í 100 ár
     

Rafveitur minnast afmælisins

Í sumar opnaði Landsvirkjun fjölmörg stöðvarhús sín fyrir gestum. RARIK opnaði sýningu um sögu Fjarðarselsvirkjunar í júni og var hún opin út ágústmánuð. [ meira ]

 

Afmælisnefndin

Samorka skipaði starfshóp til að undirbúa 100 ára afmælið. Þar eiga sæti Albert Albertsson (HS), Guðjón Magnússon (OR), Jóhann Már Maríusson formaður (Samorka), Kristján Jónsson varaformaður (Samorka), Sigurður Ágústsson (Samorka), Stefán Arngrímsson (RARIK), Þorgils Jónasson (OS) og Þorsteinn Hilmarsson (LV).

Afmælismerki (sjá pdf-skjal)
Afmælismerkið teiknaði Stefán Arngrímsson.

     

Hitaveita Suðurnesja
Landsvirkjun
Norðurorka
Orkustofnun
Orkuveita Húsavíkur
Orkuveita Reykjavíkur
Rafveita Reyðarfjarðar
RARIK
Samorka

 

 

Orkan okkar í Smáralind

Orkuveitan stóð ásamt fleirum fyrir sýningu í Vetrargarði Smáralindar fyrir skömmu þar sem gestir gátu gengið um „hús morgundagsins” þar sem raforkan var hreyfiafl tækninýjunga. Í sumar voru allar helstu virkjanir landsins opnar gestum og gangandi. Þúsundir gesta nýttu sér þetta boð og sáu með eigin augum hvernig hugvit og tækni hafa verið notuð til þess að beisla orku fallvatnanna til hagsbótar fyrir íslenskt samfélag.